Fandom

LyricWiki

In Extremo:Óskasteinar Lyrics

1,901,433pages on
this wiki
Add New Page
Talk2 Share
StarIconGreen
LangIcon
Óskasteinar

This song is by In Extremo and appears on the album Sünder Ohne Zügel (2001).

Fann ég á fjalli fallega steina
Faldi þá alla vildi þeim leyna
Huldi þar í hellisskúta heillasteina
Alla mína unaðslegu óskasteinar

Fann ég á fjalli fallega steina
Faldi þá alla vildi þeim leyna
Huldi þar í hellisskúta heillasteina
Alla mína unaðslegu óskasteinar

Langt er nú síðan leit ég þá steina
Lengur ei man ég óskina neina
Að þeir skildu uppfyllast um ævidaga
Ekki frá því skýrir þessi littla saga

Fann ég á fjalli fallega steina
Faldi þá alla vildi þeim leyna
Huldi þar í hellisskúta heillasteina
Alla mína unaðslegu óskasteinar

Gersemar mínar græt ég ei lengur
Gæti þær fundið telpa eða drengur
Silfurskæra kristalla
með grænu og gráu
Gullna roðasteina
Rennda fjólubláu

Fann ég á fjalli fallega steina
Faldi þá alla vildi þeim leyna
Huldi þar í hellisskúta heillasteina
Alla mína unaðslegu óskasteinar

Ad blocker interference detected!


Wikia is a free-to-use site that makes money from advertising. We have a modified experience for viewers using ad blockers

Wikia is not accessible if you’ve made further modifications. Remove the custom ad blocker rule(s) and the page will load as expected.