Fandom

LyricWiki

Björk:Tondeleyo Lyrics

1,893,709pages on
this wiki
Add New Page
Talk0 Share
StarIconGreen
LangIcon
Tondeleyo

This song is by Björk and appears on the album Gling-Gló (1990).

Original video
Á suðrænum sólskinsdegi
ég sá þig, ó ástin mín, fyrst
þú settist hjá mér í sandinn
þá var sungið og faðmað og kysst
drukkið, dansað og kysst

Tondeleyo
Tondeleyo

Aldrei gleymast mér augun thín svörtu
og aldrei slógu tvö glaðari hjörtu

Tondeleyo
Tondeleyo

Hve áhyggjulaus og alsæll
í örmun thínum ég lá
og oft hef ég elskað síðan
en aldrei eins heitt og þá
aldrei eins heitt og þá

Tondeleyo
Tondeleyo

Ævilangt hefði ég helzt viljað sofa
vid hlið þér í dálitlum svertingjakofa

Tondeleyo
Tondeleyo

Á suðrænum sólskinsdegi
ég sá þig, fyrst
þú komst og settist hjá mér í sandinn
og þá var sungið og kysst
drukkið, dansað og kysst

Tondeleyo
Tondeleyot

Aldrei gleymast mér augun thín svörtu
og aldrei slógu tvö glaðari hjörtu

Tondeleyo
Tondeleyo

Hve áhyggjulaus og alsæll
í örmun thínum ég lá
oft hef ég elskað síðan
en aldrei eins heitt og þá
aldrei eins heitt og þá

Tondeleyo
Tondeleyo

Ævilangt hefði ég helzt viljað sofa
vid hlið thér í dálitlum svertingjakofa

Tondeleyo
Tondeleyo
Tondeleyo

Ad blocker interference detected!


Wikia is a free-to-use site that makes money from advertising. We have a modified experience for viewers using ad blockers

Wikia is not accessible if you’ve made further modifications. Remove the custom ad blocker rule(s) and the page will load as expected.