Fandom

LyricWiki

Björk:Börnin Við Tjörnina Lyrics

1,900,130pages on
this wiki
Add New Page
Talk0 Share
StarIconGreen
LangIcon
Börnin Við Tjörnina

This song is by Björk and appears on the album Gling-Gló (1990).

Original video
Gaman er fyrir hin góðu börn,
Að ganga med pabba út að tjörn.
Sjá þar lítinn bra-bra-bra,
Og börnin skemmta sér, ha-ha-ha.

Gefa honum brauð að bíta í,
Börnin hafa svo gaman af því.
Saddur verður bra-bra-bra,
Og börnin skemmta sér, ha-ha-ha.

Úti í hólma á sér ból,
Ungunum sínum veitir skjól.
Allir eiga þeir sömu sæng,
Sofa undir mömmu væng.

Fara að reyna að fleyta sér,
Fús að kenna þeim, mamma er.
Hún er þeirra víta vörn,
Verndar og fæðir sín litlu börn.

Eitt sinn lítinn unga ég sá,
Auminginn villtist mömmu frá.
Sífellt í hring hann synti þar,
Og sá hana ekki neins staðar.

Mamma vissi vel um það,
Og á vængjunum sínum kom þar að.
Ósköp glaður vard unginn thá,
Og öruggur sinni mömmu hjá.

Ef að tjörnin okkar frys,
Uti er gaman að sleða á ís.
Þá er oftast úti svalt,
Og aumingja bra-bra þá svo kalt,

Med kalda fætur á köldum ís,
Króknar stundum, deyr og frys.
Börnin harma bra-bra sinn,
Og búinn er söguþátturinn.

Ad blocker interference detected!


Wikia is a free-to-use site that makes money from advertising. We have a modified experience for viewers using ad blockers

Wikia is not accessible if you’ve made further modifications. Remove the custom ad blocker rule(s) and the page will load as expected.